27.2.2008 | 10:21
Nordea
Einhvern dag er auðkýfingur kom á hótel varð hann fyrir verulega móðgandi framkomu hjá yfirmanni í móttöku er ekki þekkti deili á manninum. Viðbrögð auðmannsins voru að kaupa hótelið og reka blessaðan manninn.
Styttist ekki í að Íslendingar eignist stóran hlut í Nordea. Exista á yfir 20% í Sampo sem er að stöðugt að stækka hlut sinn í Nordea. Má búast við að Sampo verði í lykilhlutverki þegar ríkishlutinn verður seldur.
Nordea: Varað við Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Örn Unnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru margar greiningadeildir úti í hinum stóra heimi að mæla sérstaklega með fjárfestingum í Danmörku þessa dagana?
Hefur þessi kreppa í fjármalamörkuðum ekki náð til Danmerkur?
Ætli Börsen ætti ekki bara að fjalla meira um sinn bakgarð?
Jesper (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:42
Svíar eru miklu kurteisara fólk en íslendingar. Hef búið þar í mörg ár og þeir myndu aldrei láta draga sig inn í eitthvað sem þeir gætu ekki staðið við í dómsal. Þetta er allt rétt sem þeir segja og ástandið líkist svolítið ENRO spillingunni í USA og svipuðum fyrirtækjum. Bankamenn héldu bara að hægt væri að þenja sig út á alþjóðamarkaði með smauaura í samanburði við heildarmyndina. Svo er nú önnur "kreppa" sem ég vona að verði gerðar ráðstafanir sem fyrst í. Heimskautaísinn er að bráðna og er mælanlegt og allt það, svo ég sem bý í vesturbænum nálægt Grandanum er farin að hafa áhyggjur af því að sjáfargötunni er lokað til að hreinsa grjót. Sjáfarmál er að hækka svo mikið að þó ég sé orðin gammall er ég farin að hugsa til þess hvenær ég eigi að selja bílinn og kaupa bát til að komast út í búð. Miðað við mælangar, verður helmingurinn af gamla bænum undir vatni eftir einhver pr. ár, svo hvort ekki væri sniðugt að koma með Hollendinga hingað og bjarga Reykjavík. Þeir eru sérfræðingar á þessu sviði. Það er alla veganna nóg til af grjóti og steypu til að byrja á þessu. Þetta tekur nefnilega svolítinn tíma að gera svona varnargarða. Og svo nenni ég ekki að fara á bát út í búð. Breiðholtið er að verða öruggasti staðurinn í Reykjavík úta af þessu máli. "Bakgarðurinn í Dönsku efnahagslífi er ekki rotin á borð við 'islensk. Því miður..Bara mín skoðun byggð á reynslu...
Óskar Arnórsson, 27.2.2008 kl. 19:38
Afsakaðu stafsetningarvillurnar. Ég kalla þetta ekki villur. Heldur min "stíl" og vitna ég í Laxness sem skrifaði eins og honum sýndist. :-)
Óskar Arnórsson, 27.2.2008 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.