4.1.2008 | 08:36
Skiptir máli?
Sérstakt ástand í Japan, kauphöll aðeins opin í 2 tíma og mjög lítil velta enda er allt annað uppi á teningnum annars staðar, hækkanir um alla Asíu og í Evrópu. Fréttaskýrendur segja að spákaupmenn og útlendingar hafi ráðið ferðinni og stærstu markaðsaðilar hafi verið í fríi!!
![]() |
Nikkei lækkar um 4% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Örn Unnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.